14.8.2007 | 21:01
Blogggggg...
Þá er ég loksins komin inn í nútímann og farin að huga að bloggi.
Ég hef mjög gaman að lesa bloggið hjá mínum nánustu og öðrum sem eru að gefa af sér í þessum félagsskap sem er yndislega litríkur.
Ég ætla að gefa mér góðan tíma til að byrja og verð sennilega ekki orðin vel virk fyrr en um mánaðarmót.
Kveðja Kristín Sig
Athugasemdir
Hæ Kristín.
Til hamingju með síðuna þína. Er sjálf að byrja í þessu en finnst það mjög gaman.
Vilborg hefur laumað að þér aðgangsorðinu mínu, er eitthvað svo feimin svona til að byrja með, kannski vex manni ásmegin með tímanum....en bara verum í sambandi og takk fyrir að samþykkja mig sem bloggvin.
Magga "systir" Vilborgar.
Hulda Margrét Traustadóttir, 14.8.2007 kl. 21:56
Gaman að vera líka bloggvinkona ofan á allt annað!!!!! Velkomin á bloggið og gaman að við systur erum fyrstu bloggvinir þínir.
Vilborg Traustadóttir, 14.8.2007 kl. 23:09
Alveg eftir þér að hafa bleika sveppi!!!!!!!
Vilborg Traustadóttir, 14.8.2007 kl. 23:10
Hæ STÓRA og til hamingju með að vera loksins komin í bloggheima . Ég hef oft sagt að þarna eigir þú að vera með þínar pælingar og ekki síst okkur, þinni elstu og bestu og mér til mikillar ánægju og yndisauka .
kveðja úr Mosó, Litla systir
Herdís Sigurjónsdóttir, 15.8.2007 kl. 09:37
Takk elskurnar.
Ég skal reina að verða ykkur ekki til skammar
Kristín Sigurjónsdóttir, 15.8.2007 kl. 11:36
Auðvita verður þú engum til skammarfarðu bara að setja allt á fullt hlakka til að fylgjast með.kveðja Kristín
Kristin Á.Arnberg Þórðardottir, 23.8.2007 kl. 17:44
Dear, farðu að setja allt á fullt fyrir "útferðina " Bíð eftir bloggi.
Ekkert spennandi hjá mér þar til Vilborg kemur aftur norður yfir heiðar.......
Magga"systir Vilborgar"....
Hulda Margrét Traustadóttir, 23.8.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.